MagicLinen
Nida-1 - Hör - Kjóll
Verð
21.990 ISK
Verð
Útsöluverð
21.990 ISK
Verð á stk
Stykki
Ermalaus hörkjóll í ósamhverfu og lausu sniði. Bæði er hægt að nota hann með bandinu ( sem fylgir ) eða án. Er með tvo hliðarvasa og kókoshnetutölu til að loka að aftan. Kjóllinn er léttur, stílhreinn og veitir efnið góða öndun. Hann er einn af þessum kjólum sem maður þarf að eiga í skápnum.
Vinsamlegast athugaðu að vegna margra mismunandi skjáa og vafra geta raunverulegir litir verið breytilegir.
- Fyrirsætan klæðist stærð S og er 175 cm
- Hvaða stærð þarftu? Skoðaðu stærðartöfluna okkar eða sjáðu nánari mál hér,
Ummál í cm
XS
S
M
L
XL
brjóstmál
92
98
104
114
124
mitti
114
118
124
134
144
mjaðmir
174
178
184
194
204
Sídd frá öxl
100
102
106
110
114
- Framleitt úr 100% evrópskum hör
- Miðlungshör c.a 200 gsm
- Steinþvegið fyrir hámarks mýkt
- OEKO-TEX vottuð vara (án skaðlegra efna)
- Má þvo í vél. Lestu leiðarvísir okkar um umhirðu hörs